Fréttir um KeyNatura
Töf á vörudreifingu vegna veðurs 14.04.2020
Vegna veðurs, getum við ekki sent af stað pantanir sem bárust eftir hádegi í gær (13.02) og í dag. Pósturinn mun ekki dreifa fyrr en á mánudag 17.2 en þá munum við koma öllum pöntunum í dreifingu. Sjá má tilkynningu frá Póstinum hér.
Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og prótein sem dygði fyrir alla heimsbyggðina.
Grein eftir Hörð Kristjánsson birt í Bændablaðinu þann 26.09.2019 - https://www.bbl.is/files/pdf/bbl-18.tbl.2019_web_iii.pdf Lausn á fjölmörgum vandamálum heimsbyggðarinnar getur falist í nýtingu á einni smærstu jurt jarðar: Úr þörungum má framleiða lífeldsneyti og...
Hágæða heilsuvörur úr íslensku hráefni
SagaNatura framleiðir heilsuvörur úr lífrænni ætihvönn og þörungum sem þau rækta sjálf. Fyrirtækið sinnir frumkvöðlastarfi varðandi nýtingu hráefnanna og býður upp á breitt og sístækkandi vöruúrval.SagaNatura þróar og framleiðir íslensk fæðubótarefni og...
Betri heilsa og almenn vellíðan
Íslenskt Astaxanthin heitir nýjasta vara KeyNatura sem er að koma á markað þessa dagana. Hún er ætluð fyrir þá sem vilja taka inn öfluga andoxunarefnið Astaxanthin í daglega næringu sína sem hefur afar jákvæð áhrif á líkamann.Líftæknifyrirtækið KeyNatura setti...
Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.
Segðu okkur þína sögu? Senda