Algae Omega-3

Hugað að heilsunni með Algae Omega-3 áður fyrr AstaCardio.

Algae Omega-3 er þörungaLýsi sem er heilnæm og grænkeravæn (vegan) blanda af Astaxanthin og omega-3 fitusýrunum, sem kemur beint frá upprunanum, þörungnum!

Góð heilsuáhrif omega-3 eru vel þekkt en við höfum bætt við hinu magnaða andoxunarefni Astaxanthin, omega-3 og Astaxanthin vinna vel saman og magna áhrif hvers annars á líkamann. Þessi efni eru talin minnka bólgur í vefjum líkamans sem stuðla að bættri starfsemi hjarta, heila og augna.

Í einni perlu af Algae Omega-3 þörungaolíu færð þú:

Náttúrulegt íslenskt AstaKey™ Astaxanthin 4mg
DHA omega-3 fitusýrur frá þörungum
E-vítamín 4mg

Hver dolla af Algae Omega-3 inniheldur 60 hylki, sem er skammtur eins til tveggja mánaða.

Astaxanthin er eitt öflugasta andoxunarefni móður náttúru, það ver frumur fyrir oxun og sindurefnum. Astaxanthin hefur margvísleg áhrif á líkamann, húð, vöðvar, liðbönd, augu og hjarta- og æðakerfi eru öll móttækileg fyrir Astaxanthin, sem gerir það einstaklega virkt meðal andoxunarefna.

Lykillinn að okkar hreina og náttúrulega íslenska Astaxanthin eru smáþörungarnir Haematococcus pluvialis sem stútfullir eru af góðum næringarefnum.

Algae Omega-3

3.999 kr.

Choose a subscription plan:

Reviews

Be the first to review “Algae Omega-3”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

3 + 2 =

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

SagaNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Your Cart
0