Algae Omega-3

Fæðubótarefni

Hugað að heilsunni með Algae Omega-3 áður fyrr AstaCardio.

Algae Omega-3 er þörungaLýsi sem er heilnæm og grænkeravæn (vegan) blanda af Astaxanthin og omega-3 fitusýrunum, sem kemur beint frá upprunanum, þörungnum!

Góð heilsuáhrif omega-3 eru vel þekkt en við höfum bætt við hinu magnaða andoxunarefni Astaxanthin.
Lykillinn að okkar hreina og náttúrulega íslenska Astaxanthin eru smáþörungarnir Haematococcus pluvialis sem stútfullir eru af góðum næringarefnum.

Innihaldslýsing: Omega-3 olía úr þörungum (Schizochytrium sp.), AstaKey® Astaxanthin rík olía úr smáþörungum (Haematococcus pluvialis), E-vítamín (náttúruleg tókóferól), perla (breytt sterkja (óerfðabreytt), glýserín, karragenan, natríum karbónat.

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 1-2 perlur á dag með mat.
1 perla inniheldur:
AstaKey® Astaxanthin: 4 mg
DHA omega-3 úr þörungum: 180 mg
E-vítamín: 4 mg*
*33% af næringarviðmiði fyrir fullorðna.

Pakkningarstærð: 60 stk.
Geymist við stofuhita.
Geymist þar sem börn ná hvorki til né sjá.
Engir þekktir ofnæmisvaldar í vörunni.

Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni er ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.

Algae Omega-3

3.999 kr.

Áskriftar valmöguleikar:

Reviews

Be the first to review “Algae Omega-3”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

17 + 12 =

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

SagaNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Your Cart
1