AstaEye

Fæðubótarefni

AstaEye er hannað til þess að viðhalda augnheilsu og koma í veg fyrir hrörnun augnbotna. Íslenskt astaxanthin, lutein og zeaxanthin gegna lykilhlutverki í formúlunni auk vítamína og steinefna úr AREDS2 augnrannsókninni.

AREDS2 rannsókn National Eye Institute er skrásett vörumerki United States Department of Health and Human Services.

Hver dagsskammtur inniheldur:

  • Astaxanthin 4 mg
  • Lutein 10 mg – Zeaxanthin 2 mg 
  • C-vítamín 500 mg (625% NV)
  • E-vítamín 270 mg (2250% NV)
  • Kopar 2 mg (200% NV)
  • Sink 25 mg (250% NV)

Innihaldslýsing: Hrísgrjónamjöl, AstaKeyTM Astaxanthin ríkir smáþörungar (Haematococcus pluvialis), lútein og zeaxanthin (úr morgunfrú), askorbín sýra (C-vítamín), d-alfa-tókóferýl súkkínat (E-vítamín), hylki úr jurtabeðmi (HPMC), sink oxíð, kopar oxíð.

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki á dag með mat.
Pakkningarstærð: 60 hylki.
Geymist á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.

Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.

AstaEye

(1 umsagnir)

3.999 kr.

Áskriftar valmöguleikar:

1 review for AstaEye

  1. Guðjón K.

    Þessi vara hefur hjálpað mér að berjast við augnbotnahrörnun

Add a review

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

1 × four =

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

SagaNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Karfan þín
0