AstaSkin og AstaCardio Gjafaaskja

 

AstaSkin fyrir húðina. Ver húð gegn UV geislum, gefur raka og inniheldur byggingarefni og vítamín sem eru góð fyrir húðina.

AstaCardio næring fyrir líkamann. Inniheldur omega-3 og astaxanthin beint frá upprunanum, smáþörungum. Frábær kostur fyrir grænkera.

AstaSkin innihaldslýsing:

• Astaxanthin 6 mg – Klínískar rannsóknir benda til þess að 6 mg af Astaxanthini verndar húð fyrir útfjólubláum geislum og þ.a.l. dregur úr hrukkumyndun

• Myoceram™ seramíð unnin úr hrísgrjónahýði 30 mg – fituefni sem hindrar rakatap í efstu lögum húðarinnar.

• Fisk kollagen 250 mg – viðheldur bandvefsmyndun í húð

AstaCardio Innihaldslýsing:

• Astaxanthin 8 mg – Náttúrulegt íslenskt Astaxanthin stuðlar að verndum fruma fyrir oxunarálagi. Íslenskt Astaxanthin er fyrir alla þá sem leita eftir auknum krafti í amstri dagsins. Öfluga andoxunarefnið Astaxanthin getur bætt frammistöðu þína en það hefur jákvæð áhrif á bæði þrek og endurheimt vöðva. Klínískar rannsóknir benda til þess að Astaxanthin verndar húð fyrir útfjólubláum geislum og þ.a.l. dregur úr hrukkumyndun.

• DHA omega-3 úr þörungum 360 mg – jákvæð áhrif omega-3 fitusýra fast með daglegri neyslu 250 mg af DHA

• E-vítamín 8 mg (67% af næringarviðmiði)

Þessi pakki inniheldur 60 hylki af Astaskin og 60 hylki af AstaCardio.

 

AstaSkin og AstaCardio Gjafaaskja

57.00 $

Out of stock

Reviews

Be the first to review “AstaSkin og AstaCardio Gjafaaskja”

Your email address will not be published. Required fields are marked *

six + ten =

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

SagaNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Your Cart
0