SagaImmune

Fæðubótarefni

SagaImmune er alhliða fæðubótarefni sem styður ónæmiskerfi líkamans. SagaImmune inniheldur plöntuefni úr ætihvönn og smáþörungum, auk beta glúkans sem talið er virkja ónæmiskerfið gegn sýkingum.

Innihaldslýsing: 1,3/1,6 beta glúkan úr geri (Saccharomyces cerevisiae), askorbín sýra (C-vítamín), hrísgrjónamjöl, þörunga extract (Heamatococcus pluvialis), kólekalsíferól (D3-vítamín), hvannarfræja extract (Angelica archangelica), sink oxíð, L-selenómeþíónín (selen).

Ráðlagður daglegur neysluskammtur: 2 hylki á dag.

2 hylki innihalda:

Hvannarfræja extrakt með Imperatorin – lífvirk plöntuefni úr ætihvannarfræjum hafa verið rannsökuð í 20 ár og hafa sýnt virkni gegn m.a. rhinovirus, RSV og coxsackie veirum.

1,3/1,6 beta glúkan 250 mg – náttúrulegar fjölsykrur unnar úr geri.

Þörunga extrakt úr Haematococcus pluvialis 80 mg – Lífvirkar fjölsykrur úr þörungum hafa sýnt virkni gegn veirum og bakteríum í fjölmörgum rannsóknum.

C-vítamín – 240 mg (300% NV) – stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

D3-vítamín 50 μg (1000% NV) – stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

Selen – 55 μg (100% NV) – stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

Sink – 10 mg (100% NV) – stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

Pakkningarstærð: 60 hylki.
Geymist á þurrum og svölum stað þar sem börn ná ekki til.

Ekki er ráðlagt að neyta meira af vörunni en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um.
Fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu.
Barnshafandi konum, konur með barn á brjósti, börn undir 18 ára aldri og fólk með sjúkdóma er ávalt ráðlagt að leita álits læknis eða annars sérfræðings áður en tekin eru inn fæðubótarefni.

SagaImmune

3.799 kr.

15% afsláttur og frí heimsending í áskrift

Áskriftar valmöguleikar:

Reviews

Be the first to review “SagaImmune”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

fifteen − thirteen =

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

SagaNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Karfan þín
0