Voxis-Hálsmixtúrur
Voxis hálsmixtúrurnar eru unnar úr hvannarlaufum úr hreinni íslenskri náttúru.
Mixtúrurnar gagnast vel gegn hósta, kvefi ásamt ertingu og þurrki í hálsi.
Mixtúrurnar eru einstaklega bragðgóðar og er hægt að velja um tvær tegundir;
Voxis hálsmixtúra með hvönn og engifer- eða lakkrísbragði.
Mixtúrurnar eru fáanlegar í öllum helstu apótekum, heilsu- og matvöruverslunum.
Notkun: Mælt er með 1-2 teskeiðum þrisvar á dag.
Innihald:
Voxis hálstmixtúra með hvönn og engifer – Vatn, sykur, engifer, etanól, hvannarlaufaþykkni 30 mg í dagsskammti, bragðefni
Voxis hálsmixtúra með hvönn og lakkrís – Vatn, sykur, lakkrísrót, salmíak, etanól, hvannarlaufaþykkni 30 mg í dagsskammti, bragðefni
Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.
Segðu okkur þína sögu? Senda
Reviews