Um KeyNatura
KeyNatura er vörumerki sem er hluti af SagaNatura sem er öflugt, ört vaxandi líftæknifyrirtæki. Það er staðsett í einu hreinasta umhverfi heims, á okkar ástkæra Íslandi. KeyNatura sérhæfir sig í framleiðslu á Astaxanthin, sem er eitt öflugasta andoxunarefni sem fyrirfinnst í náttúrunni. Við framleiðum efnið úr örþörungum sem eru ræktaðir með nýrri, áhugaverðri tækni og notumst einungis við hráefni sem framleidd eru með ábyrgum hætti. Við bjóðum upp á heilnæmar hágæða vörur fyrir neytendur ásamt virkum efnum, sérfræðiþekkingu og tæknilausnum fyrir fyrirtæki. Einnig bjóðum við uppá vörur sem eru vegan, AstaEnergy, AstaFuel og Algae Omega-3.
Leiðtogahópur
Leiðtogahópur KeyNatura inniheldur sérfræðinga sem hafa langa reynslu úr matvæla-, lyfjaframleiðslu- og næringarfræðigeiranum.
Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.
Segðu okkur þína sögu? Senda