Um KeyNatura

KeyNatura er vörumerki sem er hluti af SagaNatura sem er öflugt, ört vaxandi líftæknifyrirtæki. Það er staðsett í einu hreinasta umhverfi heims, á okkar ástkæra Íslandi. KeyNatura sérhæfir sig í framleiðslu á Astaxanthin, sem er eitt öflugasta andoxunarefni sem fyrirfinnst í náttúrunni. Við framleiðum efnið úr örþörungum sem eru ræktaðir með nýrri, áhugaverðri tækni og notumst einungis við hráefni sem framleidd eru með ábyrgum hætti. Við bjóðum upp á heilnæmar hágæða vörur fyrir neytendur ásamt virkum efnum, sérfræðiþekkingu og tæknilausnum fyrir fyrirtæki. Einnig bjóðum við uppá vörur sem eru vegan, AstaEnergy, AstaFuel og AstaCardio.

Leiðtogahópur
Leiðtogahópur KeyNatura inniheldur sérfræðinga sem hafa langa reynslu úr matvæla-, lyfjaframleiðslu- og næringarfræðigeiranum.

Endurgjöf og ábendingar frá viðskiptavinum eru mikils virði fyrir starfsfólk KeyNatura.

Segðu okkur þína sögu? Senda

KeyNatura ehf.

Suðurhella 8, 221 Hafnafjörður

+354 562 8872

Kt: 580914-1280

Karfan þín
0